Eplaterta

epla tertan hennar ömmu klikkar aldrei :)

 

250 gr smjör

200 gr sykur

4 egg

250 gr hveiti

1 tsk lyftiduft

3-4 epli (best ef þau eru græn)

kanilsykur eftir smekk :)

afhýða og kjarnahreins eplin og skera i þunna bita

hrærið smöri og sykri vel saman og bætið við einu eggi i einu

hveiti og lyftiduft hrært við smjörblönduna

hellið helmingnum i smurt form

raðið eplabitunm fallega a degið

setjið hinn helmingin ofan a eplin

raðið siðan aftur eplum yfir og straið siðan kanilsykur a þau

baka við 150 i 60-80 minutur

gott með rjoma og vanillusosu njotið vel :)

 


« Síðasta færsla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband